Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breytur sem safnað er áttunda hvert ár
ENSKA
eight-yearly variables
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin ætti að fastsetja fjölda og heiti breytnanna í sérstaka viðfangsefninu færni í starfi og breytnanna sem safnað er áttunda hvert ár um ítarlega efnisatriðið lífeyrir og þátttaka á vinnumarkaði á vinnuaflssviðinu.

[en] The Commission should establish the number and title of the variables on the ad hoc subject job skills and the eight-yearly variables on the detailed topic pension and labour market participation in the labour force domain.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1640 frá 12. ágúst 2020 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1700 með því að tilgreina fjölda og heiti breytna í sérstöku viðfangsefni 2022 færni í starfi og þeirra breytna sem er safnað áttunda hvert ár um lífeyri og þátttöku á vinnumarkaði á sviði vinnuafls

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2020/1640 of 12 August 2020 supplementing Regulation (EU) 2019/1700 of the European Parliament and of the Council by specifying the number and the title of the variables for the 2022 ad hoc subject job skills and the eight-yearly variables on pension and labour market participation in the labour force domain

Skjal nr.
32020R1640
Aðalorð
breytur - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.; nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira